Greiðsluþjónusta

Grófargil veitir alla almenna bókhaldsþjónustu, þar með talið greiðslur samþykktra reikninga, útborgun launa og skil á launatengdum gjöldum.

  • Greiðsla launa og launatengdra gjalda
  • Greiðsla samþykktra reikninga

Endilega hafið samband við okkur og kannið hvort við getum átt þátt í að lækka kostnað og bæta vinnubrögð á fjármálasviði fyrirtækis þíns.