Rafræn viðskipti, EDI

Hjá Grófargili er mikil þekking á rafrænum viðskiptum fyrirtækja, EDI

Við sinnum nú þegar rafrænni skráningu vörukaupareikninga sem koma í gegnum EDI.
Kostir þess eru ótvíræðir:

  • Minni villuhætta
  • Hagkvæmara verklag
  • Lægri kostnaður

Endilega hafið samband við okkur og kannið hvort við getum átt þátt í að lækka kostnað
og bæta vinnubrögð á fjármálasviði fyrirtækis þíns.