Sérlausnir

Það eru ýmsar sérlausnir í boði hjá Grófargili enda eru starfsmenn með mikla reynslu í fjölbreyttum þáttum rekstrar.

  • Miðlæg skráning vörukaupa
  • Viðhald vörumastera
  • Útbúa verkferla og koma þeim frá fyrirtækinu (t.d. móttaka vöru,
    samþykkt innkaupareikninga, verðbreytingar ofl.)

Endilega hafið samband við okkur og kannið hvort við getum átt þátt í að lækka kostnað og bæta vinnubrögð á fjármálasviði fyrirtækis þíns.